Fréttir Barnaheilla

Aukin hætta á sálrænu tjóni sýrlenskra flóttabarna

Ný umfangsmikil skýrsla Barnaheilla – Save the Children sýnir fram á gífurleg álagseinkenni og andlega vanlíðan barna innan landamæra Sýrlands. Sérfræðingar vara við að sálrænt tjón barnanna geti verið óafturkræft. Nú eru sex ár frá upphafi átakanna í Sýrlandi.Ný umfangsmikil skýrsla Barnaheilla – Save the Children sýnir fram á gífurleg álagseinkenni og andlega vanlíðan barna innan landamæra Sýrlands. Sérfræðingar vara við að sálrænt tjón barnanna geti verið óafturkræft. Nú eru sex ár frá upphafi átakanna í Sýrlandi.Niðurstöður skýrslunnar sýna að 84% fullorðinna og næstum öll börn tel...

Google í samstarfi við Barnaheill og SAFT gegn kynferðisofbeldi

Barnaheill – Save the Children á Íslandi, sem reka ábendingalínuna, hafa ásamt SAFT komið á samstarfi við netrisann Google um forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum.Barnaheill – Save the Children á Íslandi, sem reka ábendingalínuna, hafa ásamt SAFT komið á samstarfi við netrisann Google um forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum. Samstarfið byggist á því að við leit að efni sem inniheldur kynferðisofbeldi gegn börnum birtist aðvörun þar sem varað er við ólögmæti slíkra mynda og viðkomandi er boðið að tilkynna efnið til Ábendingalínu Barnaheilla eða leita sér ráðgjafar hjá Hjálparsíma Rauða krossins.Google hefur nú um nokkurn tíma boðið slíkt ...

Nýir talsmenn barna á Alþingi

Þingmenn úr öllum flokkum gerðust í dag talsmenn barna á Alþingi og munu hafa barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi við störf sín. Fulltrúar ungmennaráða ávörpuðu þingmenn við þetta tækifæri.Þingmenn úr öllum flokkum gerðust í dag talsmenn barna á Alþingi og munu hafa barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi við störf sín. Fulltrúar ungmennaráða ávörpuðu þingmenn við þetta tækifæri.Þverpólitískur hópur þingmanna undirritaði í dag yfirlýsingu um að gerast talsmenn barna á Alþingi. Hópinn skipa þingmenn úr öllum flokkum sem ha...

Einmanaleiki og sjálfsskaðandi hegðun ungs fólks

Á næsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins verður meðal annars fjallað um nýjustu rannsóknir sem sýna aukna einmanakennd meðal íslenskra ungmenna og hvernig það tengist sjálfsskaðandi hegðun fólks. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 8. mars.Á næsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins verður meðal annars fjallað um nýjustu rannsóknir sem sýna aukna einmanakennd meðal íslenskra ungmenna og hvernig það tengist sjálfsskaðandi hegðun fólks. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 8. mars.Dagskrá fundarins: Andleg líðan ungmenna á framhaldsskólaaldri - Ingibjörg Eva Þórisdóttir, sérfræð...

Rúmlega 11 þúsund vilja sálfræðiþjónustu inn í sjúkratryggingakerfið

Í morgun var Óttarri Proppé, heilbrigðisráðherra, afhent áskorun 11.355 einstaklinga þar sem skorað er á stjórnvöld að beita sér fyrir því að sálfræðiþjónusta verði veitt á sömu forsendum og önnur heilbrigðisþjónusta - og felld nú þegar undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands.Í morgun var Óttarri Proppé, heilbrigðisráðherra, afhent áskorun 11.355 einstaklinga þar sem skorað er á stjórnvöld að beita sér fyrir því að sálfræðiþjónusta verði veitt á sömu forsendum og önnur heilbrigðisþjónusta - og felld nú þegar undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga &Ia...

Út að borða fyrir börnin hefst í dag

Aldrei hafa fleiri staðir tekið þátt í Út að borða fyrir börnin sem stendur yfir frá 15. febrúar til 15. mars. Alls taka 42 staðir þátt í átakinu á 111 staðsetningum, en þetta er í sjöunda sinn sem fjáröflunarátakið fer fram.Út að borða fyrir börnin, fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða hefst í dag. Alls styðja 42 staðir átakið á 111 stöðum í öllum landsfjórðungum með því að láta hluta af verði valinna rétta renna til verkefna sem snúa að vernd barna gegn ofbeldi. Aldrei hafa fleiri staðir tekið þátt í átakinu sem nú fer fram í sjöunda sinn og stendur yfir í einn mánuð.„Við erum himinlifandi með ...

Fræðsluefni

Vinátta - Fri for mobberiVináttu – verkefni Barnaheilla er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir leikskóla. Efnið heitir á frummálinu Fri for mobberi og er þýtt, staðfært, framleitt og gefið út í samstarfi við Red barnet – Save the Children og Mary Fonden í Danmörku. Vinátta byggir á nýjustu rannsóknum á einelti og á ákveðinni hugmyndafræði og gildum sem skulu samofin öllu skólastarfinu auk raunhæfra verkefna fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Vinna með Vináttu á íslenskum leikskólum hófst haustið 2014 og stefnt er að því að geta boðið öllum leikskólum landsins efnið til notkunar. Leikskólar sem vilja nota efnið þurfa að fara á námskeið til...

Umfang kannabisneyslu

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar um kannabisneyslu. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar 2017 á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:15-!0:00.Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins fjallar um kannabisneyslu. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar 2017 á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:15-!0:00.Framsöguerindi:Vímuefnaneysla framhaldsskólanema - staða og þróun yfir tíma - Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum & greiningu og aðjúnkt á íþróttafræðisviði Háskólans í ReykjavíkBaragras? Að lýsa og upplýsa - Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræðslu og forvarnaUmfang Kanna...

Hagkaup styður Jólapeysuátakið um 1,2 milljónir

F&F og Hakaup afhentu á dögunum styrk í Sýrlandssöfnun Barnaheilla í tengslum við fjáröflunarátakið Jólapeysuna. Verslanirnar gáfu 10% af söluandvirði jólapeysa til átaksins. Alls voru seldar hátt í 4.000 peysur í verslunum F&F og Hagkaups og söfnuðust þar með 1.225.000 kr. til verkefnisins.F&F og Hakaup afhentu á dögunum styrk í Sýrlandssöfnun Barnaheilla í tengslum við fjáröflunarátakið Jólapeysuna. Verslanirnar gáfu 10% af söluandvirði jólapeysa til átaksins. Alls voru seldar hátt í 4.000 peysur í verslunum F&F og Hagkaups og söfnuðust þar með 1.225.000 kr. til verkefnisins.Jólapeysan er fjáröflunarátak Barnaheilla þar sem safnað er fyrir betri heimi fy...

Gleðilega hátíð

Starfsfólk og stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.Skrifstofa samtakanna verður lokuð á Þorláksmessu, föstudaginn 23. desember og á annan í jólum, mánudaginn 26. desember.    Starfsfólk og stjórn Barnaheilla - Save the Children á Íslandi óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.Skrifstofa samtakanna verður lokuð á Þorláksmessu, föstudaginn 23. desember og á annan í jólum, mánudaginn 26. des...