Við erum Barnaheill

Merki BarnaheillaStarfsmenn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi eru fimm í um fjóru og hálfu stöðugildi. Í stjórn  samtakanna sitja sjö manns og þrír til vara. Ungmennaráð Barnaheilla er skipað þremur einstaklingum úr hópi ungs fólks. Verndari Barnaheilla er Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti Íslands.