tilkynna-minni

Vilt þú hafa áhrif?

fimmtudagur, 27. ágúst 2015 - 13:21

Í ungmennaráði Barnaheilla – Save the Children á Íslandi gefst þér tækifæri til að láta rödd þína heyrast og taka þátt í skemmtilegum félagsskap. Ungmennaráðið er félagsskapur ungs fólks á aldrinum 13-25 ára sem vill stuðla að réttlæti í heiminum og vekja athygli á málefnum barna.

Áskorun um gjaldfrjálsan grunnskóla

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa sent þingmönnum og sveitarfélögum bréf með áskorun um að tryggja börnum rétt sinn til að stunda grunnnám án endurgjalds.

 

Hleypur þú til góðs?

Árlegt Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Við hvetjum þá sem vilja styðja við starf Barnaheilla – Save the Children á Íslandi að hlaupa til góðs fyrir samtökin og skrá sig á hlaupastyrkur.is.


Eldri Fréttir

Bakhjarlar Barnaheilla - 
Save the Children á
Íslandi eru: