Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Skráning hafin á Vináttunámskeið

þriðjudagur, 16. ágúst 2016 - 14:38

Nú stendur yfir skráning á námskeið um notkun Vináttuverkefnisins fyrir starfsfólk leikskóla sem nú þegar eru þátttakendur í verkefninu og nýrra leikskóla sem vilja taka þátt.

Afnemum gjaldtöku fyrir námsgögn - undirskriftasöfnun

Barnaheill - Save the Children á Íslandi leita til almennings eftir undirskriftum til að þrýsta á um að réttindi barna til gjaldfrjálsrar grunnmenntunar verði virt. Samtökin hafa á síðastliðnu ári sent yfirvöldum tvær áskoranir.

Réttur barna til lífs og þroska

Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linnet, formaður ungmennaráðs Barnaheilla, segir frá kvikmynd um Barnasáttmálann sem ungmennaráðið hefur unnið að ásamt öðrum. 

Eldri Fréttir

Bakhjarlar Barnaheilla - 
Save the Children á
Íslandi eru: