tilkynna-minni

Hjólasöfnun Barnaheilla 2015 lokið

sunnudagur, 24. maí 2015 - 08:54

Fjórðu Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi lauk í vikunni þegar 150 hjólum hafði verið úthlutað til barna sem annars ættu ekki kost á að eignast hjól. Um 400 hjól í misgóðu ástandi söfnuðust í ár og eftir viðgerðir sjálfboðaliða, voru 200 góð hjól til skiptanna. Um 50 hjól voru síðan gefin áfram til Hjálparstarfs Kirkjunnar.

Söfnuðu 400 þúsund krónum fyrir Barnaheill

Börn úr fimm barnakórum afhentu Barnaheillum – Save the Children á Íslandi rúmlega 400 þúsund krónu afrakstur af söfnunartónleikum sem haldnir voru til stuðnings Barnaheillum á dögunum.

Dyggur stuðningsaðili endurnýjar samning

Barnaheill – Save the Children á Íslandi og Icelandair Group hafa endurnýjað samstarfssamning þess efnis að Icelandair Group verði sérstakur bakhjarl Barnaheilla.

Eldri Fréttir

Bakhjarlar Barnaheilla - 
Save the Children á
Íslandi eru: