tilkynna-minni

Skýrsla Barnaheilla - Barnafátækt er brot á mannréttindum barna

þriðjudagur, 15. apríl 2014 - 20:09

Tæplega 27 milljónir barna í Evrópu eiga á hættu að búa við fátækt eða félagslega einangrun, ójöfnuður hefur aukist og er barnafátækt veruleiki í öllum ríkjum Evrópu, einnig í hinum norrænu velferðarríkjum.


Barnafátækt - brot á mannréttindum barna

Barnaheill – Save the Children á Íslandi kynna skýrslu um fátækt barna á Íslandi og í Evrópu þriðjudaginn 15. apríl kl 12.00 - 13:00 í sal Austurbæjarskóla við Barónsstíg.

Eru börn dregin í dilka vegna fátæktar

Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum - Save the Children á Íslandi skrifar í Fréttablaðið um fátækt: „Þarna var stéttaskiptingin algjör. Þarna var búið að skipuleggja framtíðina fyrir börnin og ég var oft eins og illa klemmdur hlutur á milli stétta, komin af óregluheimili og átti stundum ekki fyrir nesti í skólann en samt í besta bekk með yfirstéttarbörnum.“

Eldri Fréttir

Bakhjarlar Barnaheilla - 
Save the Children á
Íslandi eru: