tilkynna-minni

Verndum börnin - alþjóðleg stefna í vímuvörnum

föstudagur, 5. febrúar 2016 - 11:55

Barnaheill - Save the Children á Íslandi vekja athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 17. febrúar nk. kl. 8:15 - 10:00 

Taktu þátt í að gera netið betra!

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2016 verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 9. febrúar kl. 13-16 í Bratta, salarkynnum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. 

Skráning fer fram á Fésbókarsíðu fyrir viðburðinn.

Mjúkdýraleiðangur IKEA á Íslandi safnar 1,5 milljónum

Í dag afhenti starfsfólk IKEA Barnaspítala Hringsins fjölda mjúkdýra sem söfnuðust í árlegum Mjúkdýraleiðangri fyrirtækisins. Hér á landi safnaðist rúm ein og hálf milljón króna

Eldri Fréttir

Bakhjarlar Barnaheilla - 
Save the Children á
Íslandi eru: