Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Enn fjölgar þeim sveitarfélögum sem bjóða ókeypis skólagögn

mánudagur, 8. janúar 2018 - 11:35

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hófu vitundarvakningu árið 2015 og skoruðu á yfirvöld að virða réttinda barna til gjaldfjálsrar grunnmenntunar eins og kveðið er á um í Barnasáttmálanum. 

Gleðilega hátíð

Starfsfólk og stjórn Barnaheilla – Save the Children á Íslandi senda landsmönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Með innilegu þakklæti fyrir samskipti og stuðning á árinu sem er að líða.

Skrifstofa samtakanna verður lokuð frá og með 22. desember og opnar aftur 2. janúar 2018.

Verndum börn gegn ólöglegu og óviðeigandi efni á netinu

Barnaheill – Save the Children á Íslandi minna á ábendingahnapp á heimasíðu sinni, barnaheill.is, þar sem hægt er að tilkynna óviðeigandi eða ólöglegt efni á netinu. Hnappurinn er rekinn í samstarfi við ríkislögreglustjóra og SAFT og nýtur fjárstuðnings úr samgönguáætlun Evrópusambandsins.

Eldri Fréttir

Bakhjarlar Barnaheilla - 
Save the Children á
Íslandi eru: