tilkynna-minni

Gerast talsmenn barna á afmæli Barnasáttmálans

fimmtudagur, 20. nóvember 2014 - 12:15

Afmælishátíð í tilefni 25 ára afmælis Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna fór fram í Laugalækjarskóla nú í morgun.

Jólakort Barnaheilla 2014 komið út

Sala á jólakortum Barnaheilla er hafin. Í ár er það Karl Jóhann Jónsson listmálari sem styður samtökin með því að leyfa afnot af myndinni Emilía í snjónum. 

Jólapeysan 2014 er hafin

Jólapeysan, fjáröflunarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi gegn einelti, er hafin. Í ár er safnað fyrir Vináttu, forvarnarverkefni samtakanna gegn einelti í leikskólum, en þangað má gjarnan rekja rætur eineltis. Jólapeysan 2014 snýst um að standast áskorun, íklædd jólapeysu. Opnað hefur verið fyrir skráningu á jolapeysan.is.

Eldri Fréttir

Bakhjarlar Barnaheilla - 
Save the Children á
Íslandi eru: