tilkynna-minni

Leiðbeinandi reglur um notkun ljósmynda af börnum

miðvikudagur, 23. september 2015 - 16:30

Barnaheill - Save the Children á Íslandi hafa tekið í notkun leiðbeinandi reglur um notkun ljósmynda af börnum í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. Samtökin hvetja alla þá sem vinna með börnum, sem og foreldra og ættingja barna og ungmenna til að virða réttindi barna þegar kemur að friðhelgi þeirra varðandi myndbirtingar. 

Ester - ný nálgun í forvarnarstarfi

Náum áttum hópurinn stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 30. september klukkan 08:15-10:00. Fundarefni er ný nálgun í forvarnarstarfi.

Barnaheill auka viðbúnað í Serbíu - eitt af fjórum flóttabörnum án fylgdar

Barnaheill – Save the Children hafa aukið neyðaraðstoð við flóttafólk í Serbíu þangað sem meira en 25.000 flóttabörn hafa komið á þessu ári, þar af að minnsta kosti 5.753 börn sem hafa komið ein - án fjölskyldu eða vina.

Eldri Fréttir

Bakhjarlar Barnaheilla - 
Save the Children á
Íslandi eru: