Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Lokað vegna sumarleyfa

laugardagur, 9. júlí 2016 - 15:20

Skrifstofa Barnaheilla - Save the Children á Íslandi verður lokuð frá mánudeginum 11. júlí til þriðjudagsins 2. ágúst. Ef erindið er brýnt má senda póst á barnaheill@barnaheill.is.

Réttur barna til lífs og þroska

Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linnet, formaður ungmennaráðs Barnaheilla, segir frá kvikmynd um Barnasáttmálann sem ungmennaráðið hefur unnið að ásamt öðrum. 

Kópavogsbær forgangsraðar í þágu barna

Í byrjun árs 2015 fengu leikskólastjórar í Kópavogi kynningu á Vináttu og sýndu þeir verkefninu strax mikinn áhuga. Það varð til þess að menntasvið Kópavogsbæjar ákvað, með styrk frá forvarnarstjóði bæjarins, að bjóða öllum leik­ skólum í sveitarfélaginu að taka verkefnið upp.

Eldri Fréttir

Bakhjarlar Barnaheilla - 
Save the Children á
Íslandi eru: