Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Rafrettur og munntóbak

fimmtudagur, 22. september 2016 - 13:30

Fyrsti Náum áttum fundur vetrarins verður haldinn á Grand Hóteli, miðvikudaginn 28. september klukkan 8:15. Fjallað verður um rafrettur og muntóbak og spurt hvort þetta sé nýr lífstíll eða óvægin markaðssetning. 

Páll Valur hlaut Barnaréttindaverðlaunin

Páll Valur Björnsson þingmaður Bjartrar framtíðar hlaut í dag Barnaréttindaverðlaun ungmennaráða Barnaheilla - Save the Children á Íslandi, UNICEF á Íslandi og ráðgjafarhóps umboðsmanns barna.

Sýningin Óskir íslenskra barna á Húsavík

Farandsýningin Óskir íslenskra barna opnaði í síðustu viku í Safnahúsinu á Húsavík.

Eldri Fréttir

Bakhjarlar Barnaheilla - 
Save the Children á
Íslandi eru: