tilkynna-minni

Ef okkur er ekki sama um framtíð barnanna....

þriðjudagur, 1. desember 2015 - 11:50

Í tilefni af loftslagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna. Þá drepum við á bílvélinni þegar bíllinn er í lausagangi, því það er óþarfi að brenna meira jarðefenaeldsneyti en þörf krefur.

Vinir Ferguson - Safnað fyrir bók til styrktar Vináttu

Síðastliðið sumar fóru tveir gamlir vinir á Massey Ferguson 35X traktorum árgerð '63 hringinn í kringum landið. Þeir kölluðu sig Vini Ferguson og söfnuðu fyrir Vináttu, forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Ferðin var athyglisverð fyrir margar sakir. Þeir létu 50 ára gamlan draum rætast, annar traktorinn í ferðinni var sá sem þeir unnu á fyrir 50 árum, en ferðin var ekki síst áhugaverð vegna tengingarinnar við einelti.

Jólapeysan 2015 - Jólapeysukeppni

Barnaheill hleypa nú af stokkunum jólapeysukeppni í tengslum við fjáröflunarátakið Jólapeysuna 2015. Þetta er þriðja árið í röð sem Jólapeysan fer fram og nú er safnað fyrir sýrlenskum flóttamönnum. 

Eldri Fréttir

Bakhjarlar Barnaheilla - 
Save the Children á
Íslandi eru: