Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Áskorun um gjaldfrjálsan grunnskóla

föstudagur, 27. maí 2016 - 10:22

Í tilefni af degi barnsins 2016 hafa Barnaheill sent frá sér áskorun til stjórnvalda um að tryggja börnum gjaldfrjálsan grunnskóla, eins og þau eiga rétt til samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

3.000 börn innikróuð í hersetnum flóttamannabúðum

Áætlað er að 3.000 börn sitji föst á nýlega hersetnum svæðum í Sýrlandi þar sem matarbirgðir og lyf eru að klárast. Hjálparsamtökin Jafra sem vinna á svæðinu segja að þrjú ungmenni hafi verið skotin til bana þegar þau reyndu að flýja. Sprengi- og loftárásir dynja á svæðinu og hafa lokað eina veginum sem enn er nothæfur.

Innkaupalistar grunnskólabarna samræmast ekki lögum

Það að foreldrar kaupi að hausti hluta námsgagna barna sinna hefur lengi verið hefð í íslenskum grunnskólum sem hefur ekki verið aflögð þrátt fyrir að Ísland hafi staðfesti aðild að barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna árið 1990 og lögfest sáttmálann árið 2013.

Eldri Fréttir

Bakhjarlar Barnaheilla - 
Save the Children á
Íslandi eru: