Vinatta Logo  Tilkynna Logo

Samráð við ungmenni í ákvörðunum Menntamálastofnunar

miðvikudagur, 4. maí 2016 - 14:57

Menntamálastofnun hyggst í framtíðinni leita til ungmenna vegna ákvarðanatöku í málefnumsem þau varða. Ingibjörg Ragnheiður Linnet, fulltrúi í ungmennaráði Barnaheilla, sat á dögunum samráðsfund stofnunarinnar ásamt fulltrúum annarra ungmennaráða.

Nýliðun í stjórn Barnaheilla

Á aðalfundi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn, tóku fjórir nýir stjórnarmenn sæti í stjórn, þau Anni Haugen, Jón Ragnar Jónsson, Atli Þór Albertsson og Harpa Rut Hilmarsdóttir .

Sjálfstæður réttur barna til beggja foreldra

Í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er gengið út frá því að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska. Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt vera foreldrum efst í huga. Jafnframt er meginreglan sú að börn skuli ekki aðskilin frá foreldrum sínum gegn vilja þeirra nema nauðsyn beri til, svo sem ef barn sætir misnotkun eða er vanrækt.

Eldri Fréttir

Bakhjarlar Barnaheilla - 
Save the Children á
Íslandi eru: