5 Skref

Þú getur tekið 5 einföld skref til að auka líkurnar á því að koma í veg fyrir kynferðisofbeldi, þekkja vísbendingar og einkenni þess að verið sé að brjóta kynferðislega á barni eða að það sé verið að leggja grunninn að því að brjóta á barni og síðast en ekki síst hvernig á að bregðast við og styðja barnið sem best. 

Hér fyrir neðan eru stuttar samantektir úr námskeiðinu Verndarar barna. Námskeiðið er m.a. byggt á þessum 5 skrefum.