Stöðvum stríð gegn börnum
Þú getur tekið þátt í söfnun hér eða 
sent SMS með textanum BARNAHEILL
í númerið 1900 til að gefa 1.900 krónur

Fréttir

Fréttir 

Málþing um börn og samskipti á internetinu fór fram í dag

Málþing um börn og samskipti á internetinu fór fram í dag
Málþing um börn og samskipti á internetinu var haldið í dag og tókst með ágætum. Fred Langford, forseti Inhope, alþjóðlegra regnhlífasamtaka ábendingalína, og aðstoðarframkvæmdastjóri Internet Watch Foundation var aðalfyrirlesari.
22mar
readMoreNews