Fréttir

Fréttir 

Sameiginleg yfirlýsing vegna umræðu um hinsegin- og kynfræðslu

Sameiginleg yfirlýsing vegna umræðu um hinsegin- og kynfræðslu
Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr samhengi og því stillt upp á vafasaman hátt. Því er fullt tilefni til að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.
14sep
readMoreNews