Við stöndum vörð um velferð og hag barna í samræmi við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

 

Fréttir

Fréttir 

Barnaheill hljóta styrk frá F&F og Hagkaup

Olga Gunnarsdóttir t.v., rekstrarstjóri F&F afhendir Ernu Reynisdóttur, framkvæmdastjóra Barnaheilla…
Fyrir stuttu afhentu F&F og Hagkaup Barnaheillum – Save the Children á Íslandi styrk í tengslum við fjáröflunarátakið Jólapeysuna til stuðnings verkefna samtakanna í þágu sýrlenskra barna. Verslanirnar lögðu fjáröflunarátakinu lið með því að gefa 10% af söluandvirði jólapeysa til átaksins. Upphæð styrksins, sem rennur óskipt til verkefnisins, nam 834.413 krónum.
20mar
readMoreNews