Ungmennaráð Barnaheilla

Ungmennaráð Barnaheilla

Ungmennaráð Barnaheilla – Save the Children á Íslandi er félagsskapur ungs fólks á aldrinum 13–25 ára. Hlutverk ungmennaráðsins er að hvetja ungt fólk til þátttöku, hafa áhrif á sitt samfélag og berjast fyrir mannréttindum barna.  Óformlegur skóli er góð lýsing fyrir ráðið. Með því að starfa með ráðinu bjóðast manni alls kyns tækifæri, eins og að tala opinberlega, skipuleggja viðburði, taka þátt í alþjóðlegu starfi og hafa áhrif.
merki ungmennaráðs