Talsmenn barna

Alþingi

Barnaheill – Save the Children á Íslandi eru í nánu samstarfi við umboðsmann barna og Unicef á Íslandi um verkefnið Talsmenn barna á Alþingi. Á 144. lögjafarþingi, sem starfaði á árunum 2014 og 2015, voru í fyrsta sinn tilnefndir talsmenn barna frá öllum þingflokkum til að vinna að hagsmunum barna á Alþingi.