Náum áttum

Náum áttumBarnaheill – Save the Children á Íslandi taka þátt í starfi Náum áttum hópsins, naumattum.is. Hópurinn er fræðslu- og forvarnarhópur og í honum eiga sæti fulltrúar nokkurra félagasamtaka og stofnana sem ákveða sameiginlega fundarefni og skipuleggja dagskrá morgunverðarfunda sem haldnir eru mánaðarlega yfir vetrartímann. 

Fundarefni snerta ýmsa þætti er varða börn, forvarnir og velferð barna og ungmenna.

Á heimasíðu hópsins má finna upplýsingar um fundi og ráðstefnur sem hópurinn stendur fyrir.