Námsefnið

Skoða efni Gul taska: Efni fyrir 0–3ja ára. Fyrir ungbarnadeildir leikskóla og dagforeldra.

Skoða efni Græn taska: Efni fyrir 3ja–6 ára börn í leikskólum.

Skoða efni Blá taska: Efni fyrir nemendur í 1.–4. bekk grunnskóla og frístundaheimila.

Hægt er að panta efni hér.

Allt námsefnið sem notað er í Vináttu er að finna í sérstökum töskum. Þar eru verkefni og annað efni ætlað börnum, foreldrum, kennurum og öðru starfsfólki. Hver skóli getur útfært efnið út frá eigin stefnu og sérstöðu. Mikilvægt er að skólar noti sem fjölbreyttust verkefni og vinnubrögð svo að öll börn geti nýtt styrkleika sína og lagt sitt af mörkum til að vera góður félagi og sýna vináttu, umhyggju, virðingu og hugrekki.