Efni frá námskeiðum

Hér má sjá efni frá námskeiðum, svo sem glærur og myndbönd. Einnig má finna hnappa til þess að setja á vefsíður Vináttuskóla og drög að bréfum til foreldra á ýmsum tungumálum.  

Hér má nálgast glærur  frá námskeiði grunnskóla og frístundaheimila

Hér má nálgast glærur frá námskeiði leikskóla

Bréf til foreldra

Ráð og bréf til foreldra leikskólabarna á fleiri tungumálum, svo sem ensku og pólsku má finna á vefsíðu Fri for mobberi.

Ráð og bréf til foreldra grunnskólabarna á fleiri tungumálum er einnig að finna á sömu vefsíðu.

 

Foreldraráð 0-3ja   Foreldraráð grunnskóla

 

 Hnappar fyrir vefsíðu með foreldraráðum:

 

Myndbönd frá námskeiðum: