Fjársjóðskistan

FjársjóðskistanHér í fjársjóðskistunni eru verkefni frá skólum sem unnin hafa verið í tengslum við afmæli Barnasáttmálans 20. nóvember og fjalla um mannréttindi barna.

Við hvetjum alla leik-, grunn- og framhaldsskóla til að senda okkur verkefni til að setja í fjársjóðskistuna á netfangið fjarsjodskistan@barnaheill.is.