Námskeið Verndara barna

Námskeiðið Verndarar barna er ætlað fullorðnum sem bera ábyrgð á umönnum og verndun barna, sínum eigin eða annarra, einnig stofnunum og félagasamtökum sem bera ábyrgð á eða þjóna börnum og unglingum.

Námskeiðið er opið öllum 18 ára og eldri