Námskeið og fræðsla Barnaheilla

Barnaheill bjóða upp á fjölda námskeiða og fyrirlestra þar sem hægt er öðlast fræðslu í forvörnum. Námskeiðin fara fram í húsnæði Barnaheilla að Fákafeni 9, 2. hæð, eða í gegnum fjarfundabúnað.  Einnig er hægt að óska eftir að við komum til ykkar fyrir stærri hópa.

Hér að neðan má finna lista yfir þau námskeið og fyrirlestra sem hægt er að sækja.
Hægt er að smella á námskeiðin til að fá nánari upplýsingar og fyrir skráningu.