Námskeið og fræðsla Barnaheilla

Barnaheill bjóða upp á fjölda námskeiða og fyrirlestra þar sem hægt er öðlast fræðslu í forvörnum. Námskeiðin fara fram í húsnæði Barnaheilla að Fákafeni 9, 2. hæð, en einnig er hægt að óska eftir að við komum til ykkar fyrir stærri hópa.

Hér að neðan má finna lista yfir þau námskeið og fyrirlestra sem hægt er að sækja. Hægt er að smella á námskeiðin til að fá nánari upplýsingar og fyrir skráningu.

Námskeið: 

BellaNet leiðtoganámskeið
Verndarar Barna
Vinátta
Tónlistanámskeið Vináttu

Fyrirlestrar:
Fræðslukvöld fyrir foreldra 
Lífsleikni
Hvernig má vernda börn gegn kynferðisofbeldi?  
Einkastaðir líkamans, handbók foreldra
Vináttu fyrirlestrar fyrir starfsfólk skóla og foreldra

 

Ágúst

8. ágúst - Fræðslukvöld fyrir foreldra
13. ágúst - Vinátta námskeið fyrir grunnskóla og frístundaheimili     Fullbókað
18. ágúst -Vinátta námskeið fyrir grunnskóla og frístundaheimili      Fullbókað
19. ágúst - Verndarar Barna námskeið  
20. ágúst -Vinátta námskeið fyrir grunnskóla og frístundaheimili

September

2. september - Fræðslukvöld fyrir foreldra
9. september - Vináttu námskeið – efni fyrir þriggja til sex ára börn  
14. september - Tónlistanámskeið Vináttu
16. september -Vináttu námskeið – efni fyrir núll til þriggja ára börn
19. september - BellaNet leiðtoganámskeið