Forvarnir og fræðsla um kynferðisofbeldi gegn börnum. Verkefnið CSAPE 2022-2024

English below

Öll börn hafa rétt á að vaxa og dafna í öruggu umhverfi og að búa við góða heilsu. Það felur meðal annars í sér kynheilbrigði.

Til að stuðla að kynheilbrigði þurfa börn að fá kynfræðslu frá unga aldri. Kynfræðsla sem byrjar snemma á lífsleiðinni styður við þroska barnsins og fræðir þau um mikilvæg atriði til að vernda sig og önnur börn. Með vel útfærðri fræðslu um kynheilbrigði er einnig möguleiki á að styðja við ungt fólk sem hefur kynferðislegan áhuga á yngri börnum.

Þetta eru áhersluþættir verkefnisins CSAPE (Child Sexual Abuse Prevention and Education) 2022-2024.

Markmið CSAPE er að efla forvarnir gegn kynferðisofbeldi gegn börnum með því að:

  1. tryggja að börn hafi hæfni og þekkingu til að tjá sig með öruggum hætti miðað við þroska og aldur.
  2. ungmenni geti talað með opnum hætti við fagaðila um kynferðislegan áhuga sinn á yngri börnum. Opna þannig á möguleikann að leita sér aðstoðar og lifa góðu lífi án þess að valda sjálfu sér eða öðrum börnum skaða.
  3. stuðla að snemmtækri íhlutun og stuðningi fyrir ungt fólk sem hefur kynferðislegan áhuga á yngri börnum.

Fræðsluefni fyrir fagaðila sem starfa með börnum á aldrinum 5-11 ára verður útbúið. Einnig verða gefnar út upplýsingar, fræðsluefni og úrræði fyrir fagaðila sem starfa með ungu fólki sem hefur kynferðislegan áhuga á yngri börnum.

VERKEFNIÐ CSAPE 2022–2024 

CSAPE er fjármagnað af Evrópusambandinu (European Internal Security Fund - ISF). Verkefnið er til tveggja ára og er samstarfsverkefni fimm Evrópulanda. Save the Children í Finnlandi hefur umsjón með verkefninu og önnur þátttökulönd eru Ísland (Barnaheill – Save the Children á Íslandi), Albanía (Save the Children Albania), Bosnia og Hersegóvína (Save the Children International/Save the Children North Western Balkan) og Grikkland (KMOP, Social Action and Innovation Centre).

Öryggissjóður ESB (EU’s Internal Security Fund (ISF)) hefur hátt öryggisstig, til að koma í veg fyrir og berjast gegn hryðjuverkum, róttækri, alvarlegri og skipulagðri glæpastarfsemi sem og netglæpum, með því að aðstoða og vernda fórnarlömb glæpa og með því að vernda gegn öryggistengdum atvikum og áhættuþáttum.

Fræðsluefni

Bæklingur fyrir börn

Bæklingur fyrir ungmenni

Bæklingur fyrir foreldra og forsjáraðila

Verkefnið er styrkt af Evrópusambandinu. Skoðanir þeirra sem taka þátt í verkefninu endurspegla ekki endilega skoðanir Evrópusambandsins og ber sambandið ekki ábyrgð á þeim skoðunum sem fram koma í verkefninu.

Verkefni: 10ISF-2021-TF1-AG-CYBER1083832 — CSAPE 2022-2024 —, Ref. Ares(2022)8611770 – 12/12/2022

               

 CSAPE á X


Child Sexual Abuse Prevention and Education, CSAPE 2022–2024 project

Every child has a right to grow in a safe environment and every child has a right to enjoy the best possible health, which includes well-balanced sexual health.

To acquire well-balanced sexual health, children need evidence-based sexual education from early childhood. Sexual education that is started early supports the child’s development and provides the child with information and skills to better protect themselves and other children.

In addition, with appropriate sexual education it is possible to support young people who have sexual thoughts about children. These are the themes the CSAPE 2022-2024 project will focus on during the two-year project period. 

The general objective of the CSAPE 2022–2024 project is to prevent child sexual abuse.
The aim of the project is to:

  1. Ensure that children have the skills and knowledge to express their own sexuality in an age appropriate and safe manner and to protect themselves from child sexual abuse. 
  2. Lower the threshold for a young person to speak openly about their sexual interest in children with a safe professional, open the possibility to seek help, and thereby making it possible for the young person to live a good life without harming themselves or other children. 
  3. Promote early intervention and help seeking among young people who have a sexual interest in children. 

Material and training packages are developed during the project. A sexual education training package for professionals working with children (5- to 11-year-olds) is developed.

In addition, information and a training package for professionals is developed about young people who have a sexual interest in children.

The aim of the materials developed is to increase the knowledge on the phenomenon and lower the threshold to discuss these topics with children and young people in a sensitive manner. Material is also developed for young people and parents.

CSAPE 2022–2024 PROJECT

CSAPE is funded by the EU’s Internal Security Fund (ISF). It is a two-year (2022-2024) project that is conducted in collaboration with five European countries. Save the Children Finland is the coordinator of the project, and participants are Iceland (Barnaheill – Save the Children Island), Albania (Save the Children Albania), Bosnia-Herzegovina (Save the Children International, implementing department (Save the Children North Western Balkan), and Greece (KMOP, Social Action and Innovation Centre). 

EU’s Internal Security Fund (ISF) will contribute to reach a high level of security in the EU, in particular by preventing and combating terrorism, radicalisation, serious and organisedcrime and cybercrime, by assisting and protecting victims of crime, and by preparing for, protecting against and effectively managing security-related incidents, risks and crises.

Educational material

Brochure for Children

Brochure for Young People

Brochure for Parents/Guardians

 

 

Funded by the European Union. Views and opinions expressed are however those of the author only and do not necessarily reflect those of the European Union or European Commission. Neither the European Union nor the granting authority can be held responsible for them.

Project: 10ISF-2021-TF1-AG-CYBER1083832 — CSAPE 2022-2024 —, Ref. Ares(2022)8611770 – 12/12/2022

             

 CSAPE on X