
Berglind Sigmarsdóttir er þjónustufulltrúi og gjaldkeri Barnaheilla og hóf störf hjá Barnaheillum vorið 2022. Berglind sinnir fjölbreyttum þjónustu- og rekstrarmálum. Hún er alþjóðaviðskiptafræðingur frá Þýskalandi með áherslu á sjálfbærni og samfélagsábyrgð fyrirtækja og með MPA frá Háskóla Íslands. Berglind á þrjá drengi.