Bæklingur – Ofbeldi • einelti • vanræksla

Ofbeldi, einelti, vanrækslaBarnaaheill hafa gefið út bækling með upplýsingum um ofbeldi og hvert hægt er að leita verði barn fyrir ofbeldi eða ef grunur vaknar um að barn sé beitt ofbeldi.

Meðal efnis í bæklingnum:

  • Skilgreining á hugtökum; vanræksla, ofbeldi, einelti, ofbeldi á neti
  • Vísbendingar um vanlíðan hjá barni
  • Hvað gera skal ef grunur vaknar eða vitað er að barn sé vanrækt eða búi við ofbeldi

Ofbeldi brýtur börn niður og rænir þau eðlilegri barnæsku. Fjöldi barna á Íslandi elst upp við líkamlegt, andlegt eða kynferðislegt ofbeldi, þau eru lögð í einelti eða eru vanrækt.

Hér má finna greinargóðar upplýsingar um ýmsar tegundir ofbeldis á börnum, einkenni og hvert hægt er að leita vakni grunur um ofbeldi á barni.

 Hægt er að panta bæklinginn á vefsíðu Barnaheilla.

panta