Fréttir

Fréttir 

Börnum sem þurfa á mannúðaraðstoð að halda fjölgar um 20% á milli ára

Börnum sem þurfa á mannúðaraðstoð að halda fjölgar um 20% á milli ára
Á nýliðnu ári jókst fjöldi barna sem þurfa á mannúðaraðstoð að halda um 20%. Árið á undan, árið 2021 voru börn sem þurftu á mannúðaraðstoð að halda 123 milljónir en eru í dag 149 milljónir. Helmingur þessara barna býr í einungis sjö löndum. Fjölgun barna í neyð má rekja til aukinna átaka, hungurs og loftslagsbreytinga í heiminum.
12jan
readMoreNews