Fréttir

Fréttir 

Barnaheill senda hvatningu til fjölmiðla vegna umfjöllunar um börn

Barnaheill senda hvatningu til fjölmiðla vegna umfjöllunar um börn
Barnaheill – Save the Children á Íslandi fá títt ábendingar um og skoða umfjöllun fjölmiðla um mál sem tengjast börnum með einum eða öðrum hætti. Samtökin verða því miður vör við að þörf sé á að árétta mikilvægi þess að um börn sé fjallað á þann hátt að ekki brjóti gegn réttindum þeirra, m.a. til friðhelgi einkalífs.
24nóv
readMoreNews