Fréttir

Fréttir 

Öll börn eiga að vera látin laus tafarlaust

Öll börn eiga að vera látin laus tafarlaust
Barnaheill – Save the Children fagna því að vopnahléi hefur verið komið á milli Palestínu og Ísraels og unnið sé að því að frelsa gísla. Nokkrum ísraelskum og palestínskum börnum hefur verið sleppt úr haldi en Barnaheill krefjast þó að öll börn verða látin laus tafarlaust.
27nóv
readMoreNews