Fréttir

Fréttir 

Við tökum barna­níð al­var­lega

Höfundur: Þóra Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum. 
Alþingi hefur nú til meðferðar frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á almennum hegningarlögum þar sem lagt er til að hámarksrefsing fyrir barnaníðsbrot verði hækkuð úr tveimur árum í sex ár. Er það vel og í samræmi við hámarksrefsingu fyrir slík brot í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi sem við berum okkur gjarnan saman við.
03jún
readMoreNews