Fréttir

Fréttir 

Börn í dag upplifa mun alvarlegri loftslagsáhrif en fyrri kynslóðir

Börn í dag upplifa mun alvarlegri loftslagsáhrif en fyrri kynslóðir
Alþjóðasamtök Barnaheilla – Save the Children stóðu fyrir rannsókn þar sem skoðuð voru áhrif loftslagsbreytinga á börn. Varpa niðurstöðurnar ljósi á að börn fædd í dag eru töluvert útsettari fyrir öfgakenndum loftslagsbreytingum í samanburði við fólk fætt árið 1960.
27sep
readMoreNews