Fréttir

Fréttir 

Leyndarmál eða lygar

Guðrún Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna hjá Barnaheillum
Að eiga leyndarmál getur verið skemmtilegt og ætti að vera það. En þegar leyndarmál eru notuð til að fela eitthvað sem er óviðeigandi, þá getum við ekki kallað það lengur leyndarmál. Hugtakið leyndarmál ætti alltaf að innihalda eitthvað sem er spennandi, skemmtilegt og kemur á óvart fyrir einhvern eða einhverja þegar ljóstra má upp leyndarmálinu.
09apr
readMoreNews