Svona vinnum við

Barnaheill – Save the Children á Íslandi starfa samkvæmt markmiðum og stefnu sem og gildum  alþjóðasamtaka Save the Children. Lög Barnaheilla eru í 19 greinum og er þar meðal annars fjallað um skipulag, tilgang, markmið og tilhögun starfseminnar. Í starfsreglum Barnaheilla er að finna stefnu um barnavernd og ýmsar reglur í tengslum við samkipti og störf með börnum og um starfsemi samtakanna.