Lagaumsagnir og ályktanir

AlþingishúsiðBarnaheill – Save the Children á Íslandi leggja ríka áherslu á að þau réttindi, sem kveðið er á um í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, séu virt á Íslandi. Samtökin senda reglulega umsagnir til Alþingis um lagafrumvörp er lúta að málefnum barna. Jafnframt eru sendar út ályktanir þegar samtökin telja brotið á réttindum barna. Í umsögnum sínum og ályktunum er leitast við að hafa hagsmuni barna að leiðarljósi og það sem barninu er fyrir bestu. 

Umsagnir um lagafrumvörp og reglugerðir eftir árum

 Ályktanir