Barnaheill – Save the Children á Íslandi taka þátt í starfi ýmissa samstarfshópa sem vinna að velferð barna á ýmsum sviðum. Þetta eru SAMAN-hópurinn, Náum áttum, 1001 dagur, hópur um geðheilbrigðisþjónustu barna, Talsmenn barna á Alþingi og Velferðarvaktin.