Fréttir

Fréttir 

Sigurgeir safnaði 807.000 fyrir börn á átakasvæðum

Sigurgeir safnaði 807.000 fyrir börn á átakasvæðum
Þann 22. júlí synti Sigurgeir Svanbergsson frá Vestmannaeyjum til Landeyjasanda til styrktar verkefnum Barnaheilla sem styðja við börn sem búa á átakasvæðum. Sigurgeir er sjötti einstaklingurinn sem hefur synt þessa leið svo vitað sé um. Í dag afhent...
15ágú
readMoreNews