Grunnnámskeið fyrir leikskóla 0-6 ára ára

Grunnnámskeið – efni fyrir börn 0-6 ára – gul og græn taska

Námsefnið er ætlað starfsfólki í leikskólum og dagforeldrum. Á námskeiðinu er farið yfir hugmyndafræði Vináttu og samskipti barna í víðu samhengi. Þátttakendur vinna með námsefnið, skiptast á hugmyndum og gera áætlun um hvernig þeir sjá fyrir sér að vinna með námsefnið í sínu skóla.

 

Næstu námskeið:

Miðvikudaginn 13. janúar 2021 - Fjarnámskeið kl. 9-16  FULLBÓKAÐ

Miðvikudaginn 27. janúar 2021 - Fjarnámskeið kl. 9-16. SKRÁNING

 

Hér má sjá efni frá námskeiðum, svo sem glærur og myndbönd. Einnig má finna hnappa til þess að setja á vefsíður Vináttuskóla og drög að bréfum til foreldra á ýmsum tungumálum.

 

Hnappur sem Vináttu leikskólar geta notað á sinni heimasíðu: