Panta efni

VináttaÁ sérstökum pöntunarsíðum Vináttu  má panta efni, þ.e. töskur, bangsa og annað efni.

Eingöngu leikskólar sem sent hafa starfsmenn á námskeið til kynningar á og þjálfunar í notkun efnisins geta pantað efni.

Gert er ráð fyrir að efni sem pantað er sé sótt á skrifstofu Barnaheilla að Háaleitisbraut 13 í Reykjavík. Opið er milli 9 og 16.

Þeir sem vilja fá efnið sent greiða sendingarkostnað.

Panta Vináttuefni fyrir 0–3ja ára     

Panta Vináttuefni fyrir 3ja–6 ára