Viðurkenning Barnaheilla 2023

Barnaheill – Save the Children á Íslandi veita árlega viðurkenningu til einstaklinga, hópa eða fyrirtækja fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra. Viðurkenningin er afhent til að vekja athygli á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðana og mikilvægi þess að íslenskt samfélag standi vörð um mannréttindi barna.

Viðurkenningarhafa fyrri ára má sjá hér

Opið er fyrir tilnefningar til 15. október 2023. 

til viðurkenningar Barnaheilla 2023