Vináttu Málþing 3. nóvember

 

 

Þann 3. nóvember verður Vináttu- málþing frá kl 12:30-17:00 á Grand hótel í Reykjavík. Öllum leik- og grunnskólum auk frístundaheimila er boðið að taka þátt en þó verður takmarkaður sætafjöldi.

Á málþinginu verður boðið upp á fræðslu um hugmyndafræði Vináttu, helstu nýjungar kynntar auk þess sem þátttakendur fá tækifæri til að deila reynslu sinni og hugmyndum af vinnu með Vináttu.

Ítarlegri dagskrá verður send út síðar.

Verð kr. 5.000 og eru kaffiveitingar innifaldar.

Greiðsluupplýsingar


Greiðslukort
Verð: 5.000 ISK
Fá sendan reikning. Aðeins fyrir opinberar stofnanir og skóla
reCAPTCHA
Skilmálar

Á vefsíðunni barnaheill.is eru persónuupplýsingar meðhöndlaðar í samræmi við lög nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Í þeim tilfellum þar sem persónuupplýsingar eru skráðar, t.d. vegna fyrirspurna, skráninga eða pantana, þar sem þú þarft að skrá nafn þitt, heimilisfang, tölvupóstfang eða aðrar persónulegar upplýsingar skuldbinda Barnaheill sig til þess að varðveita framangreindar upplýsingar á öruggan og tryggan hátt og munu ekki miðla áfram upplýsingum sem skráðar hafa verið til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi aðila eða í kjölfar dómsúrskurðar.