Gerast heillavinur

Sem Heillavinur leggur þú lóð þín á vogarskálarnar í baráttunni fyrir betri og réttlátari heimi fyrir börn. Mánaðarlegt framlag þitt gerir okkur kleift að vinna að réttindum og velferð barna og stuðla að vernd þeirra gegn hvers kyns ofbeldi.

Má bjóða þér að gerast Heillavinur?