Aðalfundur Barnaheilla verður haldinn mánudag 9.maí

Stjórn Barnaheilla bendir félagsmönnum á að aðalfundur Barnaheilla verður haldinn á Nauthóli, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík, í dag mánudag 9.maí og hefst kl. 17:00.  Á dagskrá fundar verða hefðbundin aðalfundarstörf. Að loknum fundi verður boðið upp á léttar veitingar.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta en félagsmenn eru Heillavinir Barnaheilla sem greiða reglulega framlög til samtakanna.  

Ársreikningur og ársskýrsla verða aðgengilega á vefsíðu félagsins strax að loknum aðalfundi.