Aðalfundur haldinn 30. maí s.l.

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children, var haldinn 30. maí síðastliðinn á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum var kosin ný stjórn. Eftirtalin eru fráfarandi stjórnarmenn og er þeim þakkað fyrir samstarfið, óeigingjarnt framlag þeirra og trygglyndi við samtökin.

Aðalfundur Barnaheilla - Save the Children, var haldinn 30. maí síðastliðinn á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum var kosin ný stjórn. Eftirtalin eru fráfarandi stjórnarmenn og er þeim þakkað fyrir samstarfið, óeigingjarnt framlag þeirra og trygglyndi við samtökin.

Ólöf Helga Þór, félagsráðgjafi
Yngvi Hagalínsson, skólastjóri
Áslaug Brynjólfsdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri
Hrefna Friðriksdóttir, lögmaður
Sveinn Rúnar Hauksson, læknir
Steingerður Steinarsdóttir, blaðamaður

Ný stjórn Barnaheilla 2002-2003 er þannig skipuð:

Formaður

Guðbjörg Björnsdóttir, viðskiptafræðingur

Varaformaður
Jón Friðrik Sigurðsson, sálfræðingur

Meðstjórnendur
Hrefna Hjálmarsdóttir, leikskólakennari
Sigurjón Hjartarson, fjárstýringarsviði
Sif Konráðsdóttir, hæstaréttarlögmaður
Margrét Westlund, forstöðumaður
Þórður Þórkelsson, barnalæknir

Varastjórn
Pálmi Finnbogason, skrifstofustjóri
Óðinn Helgi Jónsson, fjármálastjóri
Íris Ósk Traustadóttir, fulltrúi Íslands á Barnaþingi og Aukaallsherjarþingi SÞ í New York í maí 2002