Alþjóðsamtök Barnaheilla, Save the Children, fagna 90 ára afmæli sínu

90araafmaeli1.jpgAlþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, eiga 90 ára afmæli í dag, þann 19. maí. Það var Eglantyne Jebb sem stofnaði samtökin árið 1919 og var hún með þeim fyrstu til að benda á að það væri réttur barna til að alast upp í öryggi og friði. Frá upphafi hafa samtökin lagt áherslu á að styðja börn og fjölskyldur þeirra í löndum þar sem stríð og átök ríkja og hafa ríkt.

 

Alþjóðasamtök Barnaheilla, Save the Children, eiga 90 ára afmæli í dag, þann 19. maí. Það var Eglantyne Jebb sem stofnaði samtökin árið 1919 og var hún með þeim fyrstu til að benda á að það væri réttur barna til að alast upp í öryggi og friði. Frá upphafi hafa samtökin lagt áherslu á að styðja börn og fjölskyldur þeirra í löndum þar sem stríð og átök ríkja og hafa ríkt.

Vissir þú  að 4 af hverjum 10 börnum í Eþíópíu þjást af hungri...Árið 1919  þjáðust 9 af hverjum 10 börnum í Vínarborg af hungri.

 •  
 • Vissir þú að 10  % barna í heiminum, eða 77 milljónir barna njóta ekki grunnmenntunar og að  um helmingur þeirra býr í stríðshrjáðum löndum?
 • Vissir þú að  í kreppunni miklu  voru 40% barna í Bandaríkjunum ekki í skóla.
 • Vissir þú að árið 1919 var kona að nafni Eglantyne Jebb að berjast fyrir bættum hag barna í Vínarborg. Hún stofnaði Save the Children samtökin.
 • Vissir þú að Save the Children hjálpuðu börnum í spænsku borgarastyrjöldinni,  í seinni heimstyrjöldinnií Kóreustríðinu, í Rúanda, og Írak
 • Vissir þú að Eglantyne sagði að öll börn ættu að hafa réttindi og lagði grunninn að Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
 • Vissir þú að Save the Children berjast gegn öllu ofbeldi gegn börnum, líkamlegu, andlegu, kynferðislegu ofbeldi og vanrækslu.
 • Vissir þú að Save the Children vinna í stríðshrjáðum löndum við að veita börnum menntun.
 • Vissir þú að  Save the Children eru með aðildarfélög í 27 löndum og starfa í 125 löndum.
 • Vissir þú að Save the Children sinna hjálparstarfi og veita neyðaraðstoð þar sem öryggi barnsins eru haft að leiðarljósi.
 • Við erum til staðar þar sem börn þurfa á okkur að halda
 • Við getum breytt heiminum... ef við stöndum saman
 • Hjálpið okkur við að hjálpa þeim
 • Öll börn eiga rétt og við trúum á framtíð barna
 • Vissir þú að Barnaheill á Íslandi er eitt aðildarf&ea