Ársskýrsla Barnaheilla – Save the Children 2017 er komin út

Ársskýrsla Barnaheilla – Save the Children 2017.
Ársskýrsla Barnaheilla – Save the Children 2017.

Árið 2017 náði starf okkar til 49 milljóna barna í 120 löndum. Við brugðumst við neyðarástandi í 121 tilviki og lögðum okkar af mörkum í 17 mikilvægum lagasetninum. Heildartekjur samtakanna og allra aðildarlanda námu samtals 2,2 milljörðum dollara. Þetta og margt fleira má lesa í nýútkominni ársskýrslu Barnaheilla – Save the Children fyrir árið 2017.

Þetta er „stóra myndin“ en á bak við þessar tölur eru sögur einstaklinga, sögur um breytingar í lífi þeirra barna sem við höfum lagt lið. Í ársskýrslunni er sjónum beint að „smækkuðu myndinni“ til að setja starf okkar um víða veröld í samhengi og gefa skýrari mynd af því sem við gerum fyrir og með börnum.

Hér má sjá nokkur sýnishorn úr efni skýrslunnar.

Úr ársskýrslu SC 2017  Úr ársskýrslu SC 2017

Úr ársskýrslu SC 2017  Úr ársskýrslu SC 2017