Barnaheill fær eina milljón frá Landsbankanum

Menningarsjóður Landsbankans úthlutaði 75 milljónum króna til 75 góðra málefna sem eru aðilar að þjónustunni Leggðu góðu málefni lið í einkabanka og fyrirtækjabanka viðskiptavina Landsbankans.
Úthlutunin fór fram 11. apríl 2007, við formlega athöfn í Iðnó. Hver samtök fengu að gjöf eina milljón króna og var Barnaheill í þeim hópi.
Barnaheill- Save the Children á Íslandi þakka Landsbankanum kærlega fyrir höfðinglegt framlag.

Menningarsjóður Landsbankans úthlutaði 75 milljónum króna til 75 góðra málefna sem eru aðilar að þjónustunni Leggðu góðu málefni lið í einkabanka og fyrirtækjabanka viðskiptavina Landsbankans. 
Úthlutunin fór fram 11. apríl 2007, við formlega athöfn í Iðnó. Hver samtök fengu að gjöf eina milljón króna og var Barnaheill í þeim hópi.
Barnaheill- Save the Children á Íslandi þakka Landsbankanum kærlega fyrir höfðinglegt framlag.