Barnaheill gáfu endurskinsvesti

leikskoli1.jpgleikskoli2.jpgBarnaheill gáfu í sumar tveimur leikskólum í Reykjavík, Álftaborg og Maríuborg, endurskinsvesti. Vestin eru merkt Barnaheillum og leikskólunum.
Þau eru ætluð til útiveru og koma sér sérstaklega vel þegar farið er í vettvangsferðir núna í skammdeginu.

Barnaheill gáfu í sumar tveimur leikskólum í Reykjavík, Álftaborg og Maríuborg, endurskinsvesti. Vestin eru merkt Barnaheillum og leikskólunum.
Þau eru ætluð til útiveru og koma sér sérstaklega vel þegar farið er í vettvangsferðir núna í skammdeginu.