Barnaheill taka þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi

16daga.gifÍ dag 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum, er 16 daga átaki gegn kynbundu ofbeldi ýtt úr vör í 19 sinn. Yfirskrift átaksins í ar er: Leggðu þitt af mörkum – Farðu fram á aðgerðir: Saman getum við bundið enda á ofbeldi gegn konum! Átakinu verður formlega ýtt úr vör með Ljósagöngu til að vekja athygli á ofbeldi gegn konum og hvetja til aðgerða.

Í dag 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum, er 16 daga átaki gegn kynbundu ofbeldi ýtt úr vör í 19 sinn. Yfirskrift átaksins í ar er: Leggðu þitt af mörkum – Farðu fram á aðgerðir: Saman getum við bundið enda á ofbeldi gegn konum! Átakinu verður formlega ýtt úr vör með Ljósagöngu til að vekja athygli á ofbeldi gegn konum og hvetja til aðgerða.

Lagt verður af stað frá Þjóðmenningarhúsi kl. 19:00 og gengið að Sólfarinu þar sem Friðarsúlan verður tendruð kl. 19:45. Sjá nánar um 16 daga átakið og dagsrkána næstu 16 daga http://www.humanrights.is/servefir/Undirflokkur/16dagar