Barnaheill óska eftir framboðum/tilnefningum til framboðs í stjórn samtakanna

Barnaheill óska eftir framboðum / tilnefningum til framboðs í stjórn samtakanna. Leitað er eftir einstaklingum með fjölbreyttan bakgrunn sem brenna fyrir velferð og mannréttindum barna.

Tekið er á móti tilnefningum til 31. mars. Aðalfundur samtakanna er, miðvikudaginn 22. maí 2024 kl. 16:00

Smelltu hér til þess að koma tilnefningum og framboðum til kjörnefndar.