Blað Barnaheilla 2013 komið út

Blað Barnaheilla kom út í dag. Þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem samtökin gefa út blað og því mikilvægur áfangi í höfn. Farið er yfir helstu verkefni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi í blaðinu auk þess sem nokkrir einstaklingar leggja samtökunum lið með því að deila reynslu sinni með málefni sem snúa að starfsemi samtakanna.

Blað Barnaheilla kom út í dag. Þetta er í fyrsta sinn í 15 ár sem samtökin gefa út blað og því mikilvægur áfangi í höfn. Farið er yfir helstu verkefni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi í blaðinu auk þess sem nokkrir einstaklingar leggja samtökunum lið með því að deila reynslu sinni með málefni sem snúa að starfsemi samtakanna.

Fólk gerði sér glaðan dag á Slippbarnum á Marina Hótel í dag í tilefni af útgáfunni, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Blaðið má sjá í heild sinni hér.

 

 IMG_8397IMG_8501IMG_8477IMG_8392IMG_8368IMG_8442IMG_8405IMG_8466IMG_8515IMG_8507