Blað Barnaheilla er komið út

Ársrit Barnaheilla 2017 er komið út. Vináttuverkefni samtakanna er aðalþema blaðsins og viðtal við nýjan verndara verkefnisins, Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, og konu hans, Elizu Reed. 

Blað - forsi´ðaÁrsrit Barnaheilla 2017 er komið út. Vináttuverkefni samtakanna er aðalþema blaðsins og viðtal við nýjan verndara verkefnisins, Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, og konu hans, Elizu Reed. 

Í blaðinu kennir ýmissa grasa, þar er farið yfir innlent og erlent starf og nokkur þeirra verkefna sem samtökin vinna að, meðal efnis er: