Fréttir
Karfan er tóm.
Í dag tóku Barnaheill - Save the Children á Íslandi á móti styrk að upphæð 72.032 kr. frá Flügger.
Undanfarið ár hafa stuðningsmenn Barnaheilla fengið 20% afslátt af málningu og verkfærum hjá Flügger og endurgreiddi Flügger 5% af kaupunum til verkefna Barnaheilla.
Samstarfið heldur áfram og hvetjum við alla til þess að versla við Flügger og fá 20% afslátt með því að nefna Barnaheill.
Barnaheill þakka Flügger kærlega fyrir stuðninginn og samstarfið!