Foreldrar í vanda

Yfirskrift næsta morgunverðarfundar Náum áttum hópsins er „Foreldrar í vanda. Mikilvægi stuðnings og fræðslu til foreldra“. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:15 – 10:00. Fundurinn er haldinn í samstarfi við Foreldrahús/Vímulausa æsku, sem halda upp á 30 ára starfsafmæli um þessar mundir.

N8okt16Yfirskrift næsta morgunverðarfundar Náum áttum hópsins er „Foreldrar í vanda. Mikilvægi stuðnings og fræðslu til foreldra“. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:15 – 10:00. Fundurinn er haldinn í samstarfi við Foreldrahús/Vímulausa æsku, sem halda upp á 30 ára starfsafmæli um þessar mundir.
Framsöguerindi flytja Una María Óskarsdóttir lýðheilsufræðingur, Guðrún Ágústsdóttir fjölskylduráðgjafi og Sigríður Birna Valsdóttir leiklistar- og fjölskyldumeðferðarfræðingur. Einnig munu tveir foreldrar segja sögu sína.
Sjá nánar dagskrá á skráningarsíðu Náum áttum hópsins. Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á meðan húsrúm leyfir.