Gleðilegt nýtt ár

Barnaheill - Save the Children á Íslandi óska öllum landsmönnum gleðilegs nýs árs þakka öllum kærlega fyrir stuðninginn á nýliðnu ári.
 
Samtökin eru rekin af frjálsum framlögum með tilstuðlan Heillavina og saman getum við hjálpast að við að vera leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra.