Heimilisofbeldi - viðbrögð, úrræði og nýjar leiðir

Morgunverðarfundur Náumáttum hópsins í febrúar verður haldinn miðvikudaginn 25. febrúar á Grand Hótel Reykjavík klukkan 8:15-10:00. Fjallað verður um heimilisofbeldi, viðbrögð úrræði og nýjar leiðir.

Morgunverðarfundur Náumáttum hópsins í febrúar verður haldinn miðvikudaginn 25. febrúar á Grand Hótel Reykjavík klukkan 8:15-10:00. Fjallað verður um heimilisofbeldi, viðbrögð úrræði og nýjar leiðir.

Frummælendur eru:

Ofbeldi á heimili - Margrét Ólafsdóttir, aðjúnkt við HÍ og Ingibjörg H Harðardóttir, lektor við HÍ

Heimilisofbeldi - ný nálgun lögreglu og félagsþjónustu - Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarögreglustjóri Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu

Pallborðsumræður verða að lokinni frumsögu og fundarstjóri er Steinunn Bergmann, félagsráðgjafi hjá Barnaverndarstofu.

Skráning fer fram á naumattum.is.

 

N7feb2015