Hjálparbeiðni fyrir afgönsk börn

Barnaheill, Save the Children á Íslandi, hafa óskað eftir stuðningi utanríkisráðherra til hjálpar börnum í flóttamannabúðum í Pakistan og Afganistan. Samtökin leita eftir fjárhagsaðstoð að upphæð 3 milljónir króna, en alþjóðahreyfingin Save the Children Alliance leitar nú eftir stuðningi frá stjórnvöldum í aðildarlöndum þess á Vesturlöndum.

Barnaheill, Save the Children á Íslandi, hafa óskað eftir stuðningi utanríkisráðherra til hjálpar börnum í flóttamannabúðum í Pakistan og Afganistan. Samtökin leita eftir fjárhagsaðstoð að upphæð 3 milljónir króna, en alþjóðahreyfingin Save the Children Alliance leitar nú eftir stuðningi frá stjórnvöldum í aðildarlöndum þess á Vesturlöndum.