Hjólasala Barnaheilla framlengd til 29. maí

Sýnishorn af þeim hjólum sem enn eru eftir og verða til sölu á næstu dögum.
Sýnishorn af þeim hjólum sem enn eru eftir og verða til sölu á næstu dögum.

Ákveðið hefur verið að framlengja hjólasölunni til þriðjudagsins 29. maí.  Opnunartímar eru sem hér segir:

Föstudagur 25/5 kl. 13.00-15.30

Laugardagur 26/5 kl. 10.00-13.00

Mánudagur 28/5 kl. 16.00-19.00

Þriðjudagur 29/5 kl. 16.00-19.00

Enn er til töluvert af góðum hjólum á sanngjörnu verði.