Hlaupum til góðs - Reykjavíkurmaraþon Glitnis

Reykjavíkurmaraþon GlitnisHið árlega Reykjavíkurmaraþon Glitnis fer fram þann 23. ágúst.nk. Við hvetjum alla þá sem vilja styðja við starf Barnaheilla að hlaupa fyrir samtökin en einnig er hægt að leggja sitt af mörkum og styðja við starf okkar með því að heita á hlaupara sem hefur skráð sig til styrktar Barnaheillum. Hér getur þú heitið á hlaupara.

Hið árlega Reykjavíkurmaraþon Glitnis fer fram þann 23. ágúst.nk. Við hvetjum alla þá sem vilja styðja við starf Barnaheilla að hlaupa fyrir samtökin en einnig er hægt að leggja sitt af mörkum og styðja við starf okkar með því að heita á hlaupara sem hefur skráð sig til styrktar Barnaheillum. Hér getur þú heitið á hlaupara.

Við hvetjum alla þá sem vilja styðja við starf Barnaheilla að hlaupa fyrir samtökin en einnig er hægt að leggja sitt af mörkum og styðja við starf okkar með því að heita á hlaupara  sem hefur skráð sig til styrktar Barnaheillum. Ferlið er einfalt. Hér getur þú heitið á hlaupara. Þú velur Barnaheill sem það góðgerðafélag sem þú vilt styrkja, og þá kemur nafnalisti með þeim þátttakendum sem hafa skráð sig til stuðnings Barnaheillum. Þú smellir á þann hlaupara sem þú vilt hvetja áfram og fyllir inn í reit sem upp kemur þá upphæð sem þú vilt styrkja samtökin með. Athugið að upphæðin sem gefin er upp, er fyrir heildarhlaup en ekki fyrir hvern hlaupinn kílómeter. Því næst er óskað eftir greiðslukortaupplýsingum og staðfestingu á greiðslu. Upphæðin rennur óskipt til Barnaheilla.