HVAÐ ÆTLAR FJÖLSKYLDAN AÐ GERA Í SUMAR ?

naumattumlogo.jpgNÁUM ÁTTUM hópurinn  boðar til morgunverðarfundar á Grand Hótel, miðvikudaginn 27. maí  frá kl. 8.15-10. Yfirskrift fundarins er: Hvað ætlar fjölskyldan að gera í sumar?  Þórlindur Þórlindsson er fundarstjóri. Skráning fer fram hjá Lýðheilsustöð:  www.lydheilsustod.is/skraning

NÁUM ÁTTUM hópurinn  boðar til morgunverðarfundar á Grand Hótel, miðvikudaginn 27. maí  frá kl. 8.15-10. Yfirskrift fundarins er: Hvað ætlar fjölskyldan að gera í sumar?  Þórlindur Þórlindsson er fundarstjóri. Skráning fer fram hjá Lýðheilsustöð:  www.lydheilsustod.is/skraning

FULLTRÚAR SEM SITJA Í PANEL OG VERÐA MEРSTUTT INNLEGG Í BYRJUN:  

  1. Bergþór Valsdóttir, framkv.stj. SAMFOK;SAMAN hópurinn kynnir sumarverkefni sitt  
  2. Líney Rut Halldórsdóttir, framkv.stj. ÍSÍ íþrótta- og æskulýðsstarf ÍSÍ í sumar  
  3. Sæmundur Runólfsson, framkv.stj. UMFÍ Landsmótin í sumar  
  4. Ragnheiður Ragnarsdóttir, fræðslustjóri BÍS Mótahald og annað sumarstarf  
  5. Halldór Reynisson, verkefnastjóri á fræðslusviði Biskupsstofu Kirkjustarf - æskulýðsstarfið í sumar  
  6. Arnfríður S Valdimarsdóttir, verkefnastjóri unglingamála Barna- og unglingastarf ÍTR í sumar  
  7. Fulltrúar SÍF (samtök íslenskra framhaldsskóla) Framhaldsskólar; sumarstarf, vinna, jafningjafræðsla  
  8. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn Lögreglan, þátttaka í mótahaldi og viðburðum   

 Þátttökugjald kr. 1.500 sem þarf að staðgreiða. Morgunmatur er innifalinn í gjaldinu.Ath! Fyrirtæki eða stofnanir geta fengið sendan reikning fyrir þátttökugjaldieinungis gegn beiðni sem skilað er á staðnum. Morgunverðarfundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Skráning fer fram á www.lydheilsustod.is/skraning