Hvernig má bæta líðan og umhverfi barna? Orðum fylgir ábyrgð. 

Næsti fundur Náum áttum verður miðvikudaginn 24. maí nk. kl 8:30-10:00. Umræðuefnið verður að þessu sinni: Hvernig má bæta líðan og umhverfi barna? Orðum fylgir ábyrgð. 

Fundurinn fer fram á fjarfundakerfinu Zoom og fer skráning fram hér.

Barnaheill – Save the Children á Íslandi er hluti af Náum áttum sem er samstarfshópur um fræðslu- og forvarnamál. Auk Barnaheilla eru í samstarfshópnum Barnaverndarstofa, Embætti landlæknis, Félag fagfólks í frístundaþjónustu, FRÆ Fræðsla og forvarnir, Heimili og skóli, IOGT á Íslandi, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga, Umboðsmaður barna, Vímulaus æska/Foreldrahús og Þjóðkirkjan.

Nánari dagskrá: