Íbúðir Barnaheilla fá andlitslyftingu

tmogbh.jpgNýlega stóðu Barnaheill og Barnaspítali Hringsins að endurbótum á íbúðum Barnaheilla fyrir aðstandendur langveikra barna utan að landi, en Barnaheill eiga tvær slíkar íbúðir.  Sérstaklega var önnur íbúðin tekin í gegn og skipt út húsgögnum og öðrum búnaði. Einnig var hugað að öryggisatriðum íbúðanna og slökkvitæki, reykskynjarar og eldvarnarteppum komið fyrir á aðgengilegan hátt.

Nýlega stóðu Barnaheill og Barnaspítali Hringsins að endurbótum á íbúðum Barnaheilla fyrir aðstandendur langveikra barna utan að landi, en Barnaheill eiga tvær slíkar íbúðir.  Sérstaklega var önnur íbúðin tekin í gegn og skipt út húsgögnum og öðrum búnaði. Einnig var hugað að öryggisatriðum íbúðanna og slökkvitæki, reykskynjarar og eldvarnarteppum komið fyrir á aðgengilegan hátt.

Barnaheill þakka kærlega eftirtöldum aðilum stuðning við endurbæturnar:

  • Svefn og heilsa
  • Húsgagnahöllin
  • Z brautir
  • Tryggingamiðstöðin
  • JPV bókaútgáfa