Ikea safnaði rúmlega 300 þúsund krónum til verkefna Barnaheilla

Snjólaug Aðalsteinsdóttir markaðsstýra Ikea á Íslandi afhendir Margéti Júlíu Rafnsdóttur verkefnastjóra Barnaheilla upphæðinaBarnaheill og IKEA á Íslandi þakka öllum þeim sem með kaupum sínum á mjúkdýri, tóku þátt í að styðja starf í þágu barna hér á landi. Alls söfnuðust 330.800 krónur á tímabilinu 15.-24. desember 2008 og runnu 100 krónur af hverju mjúkdýri óskiptar til innlendra verkefna samtakanna, Þetta er þriðja árið í röð sem Ikea styður við starf  Barnaheilla og þakka samtökin IKEA á Íslandi fyrir þennan frábæra stuðning.

Barnaheill og IKEA á Íslandi þakka öllum þeim sem með kaupum sínum á mjúkdýri, tóku þátt í að styðja starf í þágu barna hér á landi. Alls söfnuðust 330.800 krónur á tímabilinu 15.-24. desember 2008 og runnu 100 krónur af hverju mjúkdýri óskiptar til innlendra verkefna samtakanna, Þetta er þriðja árið í röð sem Ikea styður við starf  Barnaheilla og þakka samtökin IKEA á Íslandi fyrir þennan frábæra stuðning.