IKEA safnaði yfir 400 þúsund krónum til verkefna Barnaheilla

IKEABarnaheill og IKEA á Íslandi þakka öllum þeim sem með kaupum sínum á mjúkdýrum, tóku þátt í að styðja starf í þágu barna hér á landi en 100 krónur af hverju mjúkdýri runnu óskiptar til Barnaheilla. Alls söfnuðust 421.700 krónur á tímabilinu 1.-24. desember 2009 og mun upphæðin renna til verkefnis Barnaheilla Heyrumst.is. Heyrumst.is er vefur sem gerir börnum og unglingum kleift að koma skoðunum sínum á framfæri og þar geta þau einnig sótt stuðning og upplýsingar á þeirra forsendum. Þetta er fjórða árið í röð sem Ikea styður við starf Barnaheilla og þakka samtökin IKEA á Íslandi fyrir þennan frábæra stuðning.

Petrína Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla tekur á móti ávísuninni frá Snjólaugu Aðalsteinsdóttur, markaðsstýru IKEABarnaheill og IKEA á Íslandi þakka öllum þeim sem með kaupum sínum á mjúkdýrum, tóku þátt í að styðja starf í þágu barna hér á landi en 100 krónur af hverju mjúkdýri runnu óskiptar til Barnaheilla. Alls söfnuðust 421.700 krónur á tímabilinu 1.-24. desember 2009 og mun upphæðin renna til verkefnis Barnaheilla Heyrumst.is. Heyrumst.is er vefur sem gerir börnum og unglingum kleift að koma skoðunum sínum á framfæri og þar geta þau einnig sótt stuðning og upplýsingar á þeirra forsendum. Þetta er fjórða árið í röð sem Ikea styður við starf Barnaheilla og þakka samtökin IKEA á Íslandi fyrir þennan frábæra stuðning.