INHOPE samtökin standa fyrir ráðstefnu um öryggi á Internetinu

INHOPE-samtökin halda stóra alþjóðlega ráðstefnu undir heitinu "The Internet in 2004: Safe or Just Safer? - an INHOPE Initiative" á Grand Hotel Splanade í Berlín hinn 20. nóvember 2003.

INHOPE-samtökin halda stóra alþjóðlega ráðstefnu undir heitinu "The Internet in 2004: Safe or Just Safer? - an INHOPE Initiative" á Grand Hotel Splanade í Berlín hinn 20. nóvember 2003.