Íslandsmet í tannburstun

Íþróttaálfurinn auk nemenda og starfsfólks Snælandsskóla í Kópavogi settu heimsmet í tannburstun í morgun. Tilefnið er tannverndarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, en á morgun er boðið til málþings um efnið og undirskriftasöfnun er hafin hér á vef samtakanna.

Íþróttaálfurinn auk nemenda og starfsfólks Snælandsskóla í Kópavogi settu heimsmet í tannburstun í morgun. Tilefnið er tannverndarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, en á morgun er boðið til málþings um efnið og undirskriftasöfnun er hafin hér á vef samtakanna.

Tæplega 500 manns tóku þátt í tannburstuninni í íþróttasal skólans.